9. nóv. 2012

Baráttudagur gegn einelti

eineltiFimmtudagurinn 8. nóvember var alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti. Af því tilefni gáfu nemendur og kennarar gefa sér tíma til að ræða hörmulegar afleiðingar eineltis. Í tengslum við verkefnið hafa verið framleidd gul armbönd með skilaboðum um jákvæð samskipti sem var dreift á nemendur.

Þá skrifuðu fjöldi nemenda og kennara undir þjóðarsáttmála gegn einelti. Með undirritun sinni skuldbindur fólk sig til að vinna gegn einelti og markmiðið er að fá sem flesta til að skrifa undir sáttmálann.

Þú getur skrifað undir þjoðarsáttmálann hérna.

einelti

3-A berst gegn einelti

Fréttasafn