27. nóv. 2012

Afgreiðslutími bókasafnsins og opnunartími tölvustofa í jólaprófunum

Nú er síðasta kennsluvikan hafin og prófin hefjast á föstudaginn. Afgreiðslutími bóksasafnsins og opnunartími tölvustofa tímabilið 28. nóvember til og með 16. desember er eftirfarandi:

mánudaga – fimmtudaga: 8:00–22:00
föstudaga: 8:00–19:00
laugardaga: 10:00–19:00
sunnudaga: 10:00–22:00

boka

Fréttasafn