20. feb. 2013

Nemendur í 3. bekk velja sér námsbrautir

Nú er komið að því að nemendur í 3. bekk velji sér námsbrautir og nemendur á náttúru- og viðskiptabraut velji sér svið innan sinnar brautar. Kjósi nemendur að skipta um svið þurfa þeir að fara inn á „sviðsskráningu“ á upplýsingakerfinu og velja það svið sem þeir vilja fara á.

Hægt verður að skipta um svið til klukkan 23:59 mánudaginn 25. febrúar en eftir þann tíma getur verið erfitt að fá að breyta.

Hér er hægt að fá frekari upplýsingar um námsbrautirnar.

nynema3_vefur

Fréttasafn