28. feb. 2013

Gettu betur og MORFÍs föstudaginn 1. mars

Föstudaginn 1. mars mun lið Verzlunarskóla Íslands mæta liði FG í átta liða úrslitum Gettu Betur. Viðureignin hefst klukkan 20:00 og er í beinni útsendingu á RÚV. Keppnin fer fram í útvarpshúsinu.

Sama kvöld mun MORFÍs lið Verzlunarskólans mæta liði MS. Sú viðureign er einnig í átta liða úrslitum og hefst klukkan 21:00 í MS. Umræðuefni kvöldins er „Þú uppskerð eins og þú sáir“ og er okkar lið meðmælendur.

nynema3_vefur

Fréttasafn