5. apr. 2013

V79

Í dag kom Verzlunarskólablaðið út í 79. sinn. Blaðið, sem má þó frekar kalla bók, er einstaklega veglegt í ár og telur 256 blaðsíður. Það var því mikil spenna í loftinu þegar Anna Björk Hilmarsdóttir, ritstjóri blaðsins, afhenti Inga Ólafssyni, skólastjóra, fyrsta eintakið við hátíðlega athöfn í Bláa sal í dag.

Ritnefnd V79 skipa: Anna Björk Hilmarsdóttir, Arna Jónsdóttir, Gísli Þór Þórðarson, Halla Margrét Bjarkadóttir, Hrafnkell Oddi Guðjónsson, Ingileif Friðriksdóttir, Jóhanna Gunnþóra Guðmundsdóttir og Þórey Bergsdóttir.

 v79_1 v79_7 v79_8 v79_6

 v79_9 v79_10 v79_11 v79_12

 v79_2 v79_3 v79_4 v79_5

Smellið á myndirnar til að stækka þær

 

 

Fréttasafn