17. apr. 2013

Rannsóknarverkefni kynnt á Marmaranum

Nemendur í áfanganum LÍF303 halda ráðstefnu á Marmaranum dagana 18. og 19. apríl. Á ráðstefnunni kynna nemendur rannsóknarverkefni sín og sitja fyrir svörum.

Rannsóknarverkefnin hafa verið unnin síðustu tvo mánuði og úrvinnsla sett fram í formi skýrslu og veggspjalda. Hugmynd, framkvæmd og úrvinnsla verkefnanna hefur eingöngu verið í höndum nemenda.

verslo

Fréttasafn