24. maí 2013

Brautskráning verslunarprófsnema 22.05.2013

ingi_bMiðvikudaginn 22. maí voru brautskráðir 251 verslunarprófsnemar að loknu 108. starfsári skólans. 249 nemanna koma úr dagskóla en tveir úr fjarnámi. Tveir af þessum nemendum eru með 1. ágætis einkunn. Einar Gunnlaugsson, 4-H, var með hæstu aðaleinkunn á verslunarprófi árið 2013.

Nemendur sem hlutu 25.000 kr. úr verðlaunasjóði Björgúlfs Stefánssonar fyrir að ná bestum árangri á verslunarprófi:
Einar Gunnlaugsson, 4-H
Andrea Björnsdóttir, 4-E

Stærðfræðibikar Steindórs J. Þórissonar fyrir hæstu einkunn í stærðfræði á Náttúrufræðibraut (Hagfræðibraut):
Sindri Pétur Ingimundarson, 4-R

10.000 kr. úr minningarsjóði Jóns Sívertsen fyrir afburðarárangur í stærðfræði:
Harpa Stefánsdóttir, 4-R

Vilhjálmsbikarinn fyirr afburðarárangur í íslensku:
Rakel Guðrún Ólafsdóttir, 4-S

10.000 kr. úr minningarsjóði Ragnars Blöndal fyrir bestu færni í móðurmálinu:
Birkir Már Þrastarson, 4-X

Bókfærslubikarinn og 25.000 kr. frá KPMG fyrir bestan árangur á bókfærsluprófi:
Einar Gunnlaugsson, 4-H

Málabikarinn fyrir afburðaárangur í erlendum tungumálum:
Einar Gunnlaugsson, 4-H

10.000 kr. frá skólanum fyrir framúrskarandi árangur í erlendum tungumálum:
Daníel Alexander Pálsson, 4-R

Vélritunarbikarinn og 20.000 kr. frá VR fyrir afburðarárangur í vélritun:
Andrea Björnsdóttir, 4-E

10.000 kr. peningaverðlaun fyrir besta árangur í tölvunotkun á viðskipta- og hagfræðisviði:
Andrea Björnsdóttir, 4-E

Bókaverðlaun frá Danska sendiráðinu fyrir góðan árangur í dönsku:
Einar Gunnlaugsson, 4-H
Harpa Stefánsdóttir, 4-R

Bókaverðlaun frá skólanum fyrir hæstu einkunn í sögu:
Dóra Björg Árnadóttir, 4-B

Bókaverðlaun skólans fyrir hæstu einkunnir á verslunarprófi:
Dúx: Einar Gunnlaugsson, 4-H
Semídúx: Andrea Björnsdóttir, 4-E

Dúx skólans í 3. bekk, Erla Hrafnkelsdóttir með aðaleinkunnina 9,3, hlaut bókaverðlaun frá skólanum fyrir afburðarárangur í vetur.

IMG_0167  IMG_0206 IMG_0210 IMG_0243

IMG_0246 IMG_0251 IMG_0277 IMG_0295 

IMG_0306  IMG_0309 IMG_0312 IMG_0301

 

Fréttasafn