11. jún. 2013

Þorbjörn Sigurbjörnsson kennari maí mánaðar

tobbiÞorbjörn Sigurbjörnsson var valinn kennari maí mánaðar hjá Félagi framhaldsskólakennara. Þorbjörn kennir viðskiptagreinar hér í Verzlunarskólanum, en Þorbjörn var einn þeirra sem kenndi nemendum í 6. bekk á hagfræði- og viðskiptabraut sem unnu m.a. öll verðlaunin í verkefninu „fyrirtækjasmiðjan“ á vegum Ungra frumkvöðla nýverið.

Hér er hægt að nálgast myndband af Þorbirni, þar sem hann ræðir m.a. viðhorf sín til náms og kennslu.

 

Fréttasafn