16. sep. 2013

Gengið til geðræktar

Enn og aftur höfum vér Verzlingar ástæðu til að vera geðgóðir og glaðir því nú er komið að haustgöngutúrnum okkar. Allir nemendur og starfsmenn ætla út að ganga og njóta saman veðurblíðunnar í góðum félagsskap á morgun, þriðjudag.
Í ár verður gengið undir yfirskrift geðræktar. Mikilvægur liður í því að rækta geðið eru heilbrigðar og eðlilegar samræður. Til þess að auka félagsnet sitt ætla eldri nemendur að bjóða hinum yngri í út að ganga. 6. og 5. bekkingar munu því sækja 3. og 4. bekkinga í heimastofur sínar kl. 11:15 skv. plani í viðhengi, gefa sig á tal við þá og kynnast þeim svolítið.

6-A sækir 3-F Gönguleið 1   5-A sækir 4-B Gönguleið 1
6-B sækir 3-E Gönguleið 1   5-B sækir 4-Z Gönguleið 1
6-D sækir 3-D Gönguleið 1   5-D sækir 4-A Gönguleið 1
6-E sækir 3-R Gönguleið 2   5-E sækir 4-S Gönguleið 2
6-F sækir 3-B Gönguleið 2   5-F sækir 4-D Gönguleið 2
6-H sækir 3-I Gönguleið 2   5-H sækir 4-F Gönguleið 2
6-R sækir 3-S Gönguleið 3   5-I sækir 4-R Gönguleið 3
6-S sækir 3-T Gönguleið 3   5-R sækir 4-T Gönguleið 3
6-T sækir 3-V Gönguleið 3   5-S sækir 4-V Gönguleið 3
6-X og 6-K sækja 3-A Gönguleið 4   5-T sækir 4-H Gönguleið 4
6-Y sækir 3-U Gönguleið 4   5-U sækir 4-X Gönguleið 4




  5-X sækir 4-E Gönguleið 4




  5-Y sækir 4-U Gönguleið 4

 

Við ætlum að notast við stundatöflu „hraða og hreyfingar“og því mikilvægt að vera með fullri vitund (mindfull) í tíma og rúmi, sjá hér að neðan.

Stundatafla fyrir þriðjudaginn 17. september 2013

Tími Hringt inn Hringt út
1 08.15 09.05
09.05-09.25 Hafragrautur Hafragrautur
2 09.25 10.15
3 10.25 11.15
Hraði & hreyfing 11.15 11.45

 

Leið 1 hittist á bílastæði kennara VÍ (norðurhlið).

Leið 2 hittist á bílastæði nemenda VÍ (suðurhlið).

Leið 3 hittist við Ofanleiti 2 (vesturhlið)

Leið 4 og hittist fyrir framan Borgarleikhúsið (norður).

 

Hefðbundin stundtafla frá kl. 12.25

Fréttasafn