3. okt. 2013

VÍ-mr dagurinn

Dagská VÍ-mr dagsins:
Rútur hjá Verzló: 14:30
Mæting í Hljómskálagarð: 15:00
Keppni og þrautir:15:15
Ræðukeppni í Bláa sal: 20:00
Með ræðukeppninni lýkur formlegri dagskrá á vegum skólanna og er rétt að ítreka að engar frekari
skemmtanir eða veisluhöld eru á ábyrgð nemendafélagsins eða skólans.
Rétt er að benda foreldrum og forráðamönnum á að ef þið hafið vitneskju um ólöglegar
skemmtanir eða partí getið þið haft samband við lögreglu til þess að stöðva/koma í veg fyrir slíkar
samkomur.

IMG_5940

Fréttasafn