11. okt. 2013

Miðannarmat

Miðannarmat haustannar 2013 verður aðgengilegt í upplýsingakerfinu klukkan 14:00 í dag. Foreldrar og forráðamenn ólögráða nemenda geta séð niðurstöðurnar á foreldrasvæðinu. Rétt er að benda lögráða nemendum og foreldrum/forráðamönnum þeirra á að nemendur geta á sínu svæði opnað fyrir aðgang foreldra að nýju.

Fréttasafn