24. okt. 2013

Bingó

Í kvöld mun Góðgerðarráð Verzlunarskóla Íslands halda hið árlega bingó þar sem veglegir vinningar eru í boði. Bingóið er liður í söfnun Góðgerðarráðsins fyrir skóla í Faisalabad í Pakistan og mun allur góði renna óskiptur þangað. Bingóið hefst klukkan 19:30 og eru allir hvattir til að mæta.

Fréttasafn