3. des. 2013

Afgreiðslutími bókasafnsins í jólaprófunum

Vegna próflesturs verður afgreiðslutími safnsins frá 28. nóv. til og með 15. des. eftirfarandi:

mánudaga til fimmtudaga: 08:00-22:00
föstudaginn: 29. nóv. 08:00-17:00
föstudaginn: 06. des. 08:00-17:00
föstudaginn: 13. des. 08:00-16:00
laugardaga: 10:00-19:00
sunnudaga: 10:00-22:00

BókasafnBókasafn

Fréttasafn