20. des. 2014

Jólaleyfi og ný önn

Skólanum verður lokað 19. desember klukkan 16.00 og hann opnaður aftur mánudaginn 5. janúar klukkan 8.00. Skrifstofan verður opin frá klukkan 10.00 vegna fundahalda.

Fyrsta skóladag, mánudaginn 5. janúar, mæta nemendur í sínar heimastofur klukkan 10.15. Útbúin verður sérstök stundaskrá fyrir daginn þar sem allir nemendur hitta kennara sína og farið verður yfir skipulag náms á önninni og markmið hvers áfanga.

Fréttasafn