14. jan. 2014

Hugleiðsla - geðrækt

Á morgun ætlum við að fara í ferðalag inn á við og finna okkur sjálf í núinu.
Stundatafla morgundagsins er eftirfarandi:
Hraðatafla Hef 15.01.2014
 1.
tími 8:15 – 09:15
      frímínútur 09:15 – 09.35
 2.tími 09:35 – 10:25
      frímínútur 10:25 – 10:35
    (3.
tími hefst) Geðrækt kl.10:35 – 10:55
 3.
tími 10:55 – 11:45
Hugleiðslan fer fram í þeirri stofu sem kennt er í skv. stundaskrá.
Athugið að 6. bekkur hugleiðir allur saman í Bláa sal.

Fréttasafn