15. jan. 2014

Íþróttanámsstyrkir til USA

Þriðjudaginn 21. janúar klukkan 15:40 verður haldin kynning í Rauða sal á möguleikum íþróttafólks til þess að hljóta námsstyrki vegna íþróttaiðkunar í bandaríska skóla. Hingað kemur Christopher Campasano, President Upper90 College. Hann er í forsvari fyrir samtök sem hafa það að leiðarljósi að styrkja íþróttafólk til náms í Bandaríkjunum. Nemendur  eru hvattir til að kynna sér möguleikana sem hann býður upp á.

Fréttasafn