11. feb. 2014

Opið hús í Verzló

Miðvikudaginn 12. febrúar milli klukkan 17.00 og 19.00 opnum við skólann og tökum á móti 10. bekkingum og foreldrum/forráðamönnum þeirra. Skólastjórnendur, kennarar, námsráðgjafar og nemendur verða á staðnum.

Fréttasafn