7. mar. 2014

Framhaldsskólakynning og Íslandsmót í iðn- og verkgreinum 6.-8. mars

Dagana 6.-8. mars fer fram framhaldsskólakynning og Íslandsmót í iðn- og verkgreinum í Kórnum í Kópavogi. Verzlunarskóli Íslands er með kynningarbás og nokkrir fulltrúar frá skólanum kynna skólann. Eins og sjá má á myndunum hefur mikil aðsókn verið í kynningarbásinn hjá Verzlunarskólanum en opið er fyrir almenning alla dagana og aðgangur ókeypis. 

Fréttasafn