8. mar. 2014

Íslandsmót iðn- og verkgreina

Á Íslandsmóti iðn- og verkgreina sem stendur yfir í Kórnum 6.-8. mars, tóku þrír nemendur úr Versló þátt í keppni í leikjaforritun. Nöfn þeirra eru: Ísak Markússon, Ívar Markússon og Vytautas Sipavicius, allir eru þeir nemendur í 5. bekk. Vytautas gerði sér lítið fyrir og lenti í þriðja sæti í keppninni af 10 keppendum.
Fréttasafn