23. apr. 2014

Lokatónleikar Verzlunarskólakórsins

Lokatónleikar Verzlunarskólakórsins verða haldnir miðvikudaginn 23. apríl kl. 19:30 í Bláa Sal. Kórstjóri er Helga Margrét Marzellíusardóttir og mun stúlkna- og drengjakórinn koma saman og sameina krafta sína í fyrsta skipti í mörg ár. 

Miðaverð eru 500 kr. og innifalið í því er frábær skemmtun og kökur og kaffi eftir tónleikana. Kórmeðlimir taka við nöfnum á gestalista en aðrir miðar verða seldir við dyrnar.


Fréttasafn