28. apr. 2014

Peysufatadagurinn

Peysufatadagur 4. bekkjar Verzlunarskóla Íslands verður haldinn hátíðlegur þriðjudaginn 29. apríl. 

Hér fyrir neðan má sjá dagskrána yfir daginn:


Tími  Dagskrá
8:45  Mæting á Marmarann í morgunmat 
10:15 Skemmtun í Bláa sal - Peysó lagið frumsýnt 
11:45 Rúturnar koma - rúturnar verða merktar með bekkjum 
12:30 Gengið niður Laugarveginn
13:00  Dansað dátt á Ingólfstorgi 
13:30  Gengið upp í Háskóla Íslands í hópmyndatöku 
14:15  Rútur í Perluna í þriggja rétta máltíð - afhending bóka 
22:00 Ball á Rúbín 


Fréttasafn