6. maí 2014

Breytingar á próftíma miðvikudaginn 7. maí

Í próftöflu hafði verið gert ráð fyrir hlustun í dönskuprófinu í 3. bekk. Dönskudeildin ákvað hins vegar að prófa hlustunina á kennslutíma og því er engin hlustun í prófunum núna. Það þýðir að próftíminn hliðrast til baka um hálftíma hjá 4. , 5. og 6. bekk. Próf sem áttu að byrja klukkan 8:45 hefjast klukkan 8:15 og próf sem áttu að byrja 11:30 hefjast klukkan 11:00.

Fréttasafn