30. maí 2014

Brautskráning verslunarprófsnema

Miðvikudaginn 21. maí voru brautskráðir 244 verslunarprófsnemar. Verðlaun voru veitt þeim sem sköruðu fram úr.


Heiðursverðlaun til dúx skólans:

Úr Waltersjóði, ávísun að upphæð kr. 250.- fyrir hæstu aðaleinkunn á verslunarprófi árið 2014 auk 15.000.- kr. peningaverðlauna frá skólanum:

Ísak Valsson 4-X

 

Nemendur sem hlutu 25.000 kr. úr verðlaunasjóði Björgúlfs Stefánssonar fyrir að ná bestum árangri á verslunarprófi:

Ísak Valsson 4-X

Jóhannes Aron Andrésson 4-X


Stærðfræðibikar Steindórs J. Þórissonar fyrir hæstu einkunn í stærðfræði á náttúrufræðibraut (hagfræðibraut):

Ísak Valsson  4-X


10.000 kr úr Minningarsjóði Jóns Sívertsen fyrir afburðaárangur í stærðfræði:

Jóhannes Aron Andrésson 4-X


Vilhjálmsbikarinn fyrir afburðaárangur í íslensku hlýtur:

Hlynur Þór Pétursson 4-X


10.000 kr úr  minningarsjóði Ragnars Blöndal fyrir bestu færni í móðurmálinu::

Birna Borg Gunnarsdóttir 4-X


Bókfærslubikarinn og og 25.000 kr. frá KPMG fyrir bestan árangur á bókfærsluprófi:

Styrmir Elí Ingólfsson 4-H

 

Málabikarinn fyrir afburðaárangur í erlendum tungumálum:

Jóhannes Aron Andrésson 4-X


Vélritunarbikarinn og 20.000 kr frá VR fyrir afburðaárangur í vélritun:

Helena Margrét Jónsdóttir 4-B


10.000 kr penningaverðlaun fyrir besta árangur í tölvunotkun:

Vilborg Pétursdóttir 4-V


Bókaverðlaun frá Danska sendiráðinu fyrir góðan árangur í dönsku:

Erla Hrafnkelsdóttir  4-X


Bókaverðlaun frá skólanum fyrir hæstu einkunn í sögu:

Hildur Guðmundsdóttir 4-A


Bókaverðlaun skólans fyrir hæstu einkunnir á verslunarprófi hljóta:

 

Dúx Ísak Valsson 4-X I. ág. 9.5
Semidúx Jóhannes Aron Andrésson 4-X I. ág. 9.4
3. Erla Hrafnkelsdóttir 4-X 1. ág. 9.2
 4. Ástrós Óskarsdóttir 4-V I. einkunn 8.9
5.-7. Margrét Valdimarsdóttir 4-Z I. einkunn 8.8

Birna Borg Gunnarsdóttir 4-X I. einkunn 8.8
   Snædís Guðrún Guðmundsdóttir 4-U  I. einkunn 8.8


Dúx skólans í 3. bekk, Guðrún Gígja Sigurðardóttir 3-T með aðaleinkunnina 9,4 hlaut bókaverðlaun frá skólanum fyrir afburðaárangur í vetur.

 

Fréttasafn