20. ágú. 2014

Fyrsti skóladagur nýnema

Fyrsti skóladagur nýnema, þann 21. ágúst nk., verður að hluta til með óhefðbundnu sniði.  Þennan dag munu forvarnar- og félagslífsfulltrúar, námsráðgjafar, stjórn nemendafélagsins, skólastjórnendur og fleiri ganga í heimastofu bekkjanna og veita ýmsar upplýsingar um starfsemi skólans. Nemendur fá svo leiðsögn um skólann með umsjónarkennurum sínum þar sem meðal annars bókasafnið verður heimsótt. Hér geta nemendur nálgast stundatöfluna sem gildir fyrir 21. ágúst.

Stundatafla- fyrir hádegi     

Stundatafla- eftir hádegi

Fréttasafn