5. sep. 2014

Skráning í fjarnám

Fjarnám er kjörinn valkostur fyrir þá sem eiga eftir að ljúka námi eða vilja bæta við sig þekkingu í einhverri námsgrein. Skráning á haustönn 2014 fer fram á heimasíðunni. Hægt er að skrá sig til og með1. september.

Kennsla hefst 9. september, en þá verða aðgangsorð að kennslukerfinu send til nemenda.

Fréttasafn