3. sep. 2014

Vel heppnaður foreldrafundur

Fundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema við Verzlunarskólann var haldinn þriðjudagskvöldið 2. september og var mæting mjög góð. Forráðamenn fengu upplýsingar um helstu þætti skólastarfsins og hittu umsjónarkennara barna sinna. Bókasafnið var opið og gerðu margir sér ferð á safnið.Fréttasafn