Endurtektarpróf - próftafla
Á próftöflu og í Vefriti var auglýst að endurtektarpróf fyrir dagskóla yrðu lögð fyrir dagana 7. til 9. janúar. Við gerð próftöflunnar urðu það margir árekstrar að ákveðið var að fjölga dögunum og bæta þriðjudeginum 6. janúar við. Ekki er þörf á að skrá sig sérstaklega í endurtektarpróf. Próftaflan er eftirfarandi:
Endurtektarpróf haustannar 2014 | |||
6. janúar | 7. janúar | 8. janúar | 9. janúar |
Þri. kl. 16:00 | Mið. kl. 16:00 | Fim. kl. 16:00 | Fös. kl. 15:00 |
bók213 | alþ203 | ísl103 | bók313 |
eðl203 | bók113 | líf103 | eðl103 |
efn103 | dan103 | lög103 | fra303 |
ens103 | efn303 | men203 | ísl403 |
ens303 | fjá103 | sag103 | íþr201 |
jar103 | ísl303 | stæ403 | íþr401 |
nát103 | ísl503 | stæ463 | líf203 |
nát123 | lan103 | stæ523 | rek103 |
spæ403 | mar113 | stæ603 | spæ1033 |
stæ313 | men103 | tön103 | spæ303 |
nát113 |
vél101 | stæ103 | |
rek213 | töl103 | ||
sag203 | þýs403 | ||
þjó113 |
Athugið að einungis þeir sem voru í viðkomandi áföngum í dagskóla á þessari önn eiga rétt á endurtöku.
Prófgjald er krónur 2500 pr. einingu og skal greiðast á skrifstofu skólans áður en farið er í prófið.
(Einingafjöldinn er síðasta talan í heiti áfanga: stæ103 x 2500= 7500 kr.)
Einnig er hægt að leggja inn á reikning skólans:
Reikningur: 515-26-431038
Kennitala: 690269-1399
Mikilvægt er að fram komi kennitala nemanda.
Ef eitthvað er óljóst varðandi próftöfluna, sendið þá póst á thorkell@verslo.is