25. mar. 2015

Fyrirtækjasmiðja VÍ: vörumessa í Smáralind 10. -11. apríl

Í Versló eru nú starfandi 21 fyrirtæki í áfanganum rekstrarhagfræði 323 og þjóðhagfræði 313, á viðskiptasviði og hagfræðisviði. Nemendur þessa áfanga taka þátt í vörumessu í Smáralind 10. og 11. apríl n.k. Áfanginn er kenndur samtímis í 6 framhaldsskólum og koma allir þeir nemendur saman í Smáralind til að kynna og selja vörur sínar og þjónustu.

Við hvetjum alla til að mæta í Smáralindina helgina eftir páska og skoða afrakstur annarinnar. Nýsköpunarmiðstöð Íslands er skólunum til halds og trausts í þessum áfanga. Þau veita ráðgjöf og aðstöðu, setja upp vörumessuna í Smáralind og veita verðlaun fyrir besta fyrirtækið í lok annar.

Hér má sjá síður fyrirtækjana:

Spennandi bolir -  https://instagram.com/spennandibolir/

Brís – upptakarar   https://www.facebook.com/brisiceland?fref=ts

Mystma – mottumarsnæla https://www.facebook.com/mystmaiceland?fref=ts

Etna – púðar https://www.facebook.com/etnaiceland?fref=ts

Áróra – kertastjakar https://www.facebook.com/aroraiceland?fref=ts

Wreath – hálsmen https://www.facebook.com/wreathhalsmen?fref=ts

Zest – Mcbook hulstur https://www.facebook.com/zesthulstur?fref=ts

SÖLT – baðsalt https://www.facebook.com/SOLTbadsalt?fref=ts

Norma – bakkar https://www.facebook.com/normabakkar?fref=ts

Ylur – kertastjakar https://www.facebook.com/ylurkertastjakar?fref=ts

Astrum – stjörnumerkjahálsmen https://www.facebook.com/astrumdesign?fref=ts

FreeKey – lyklahólf https://www.facebook.com/pages/FreeKey/1374461979544579?fref=ts

Icenberg – klakar https://www.facebook.com/Icenbergehf?fref=ts

Lucky League – netleikur https://www.facebook.com/pages/Lucky-League/1542606185996210?fref=ts

Kósý – Versló buxur https://www.facebook.com/kosyverzlo?fref=ts

Basalt – myndir https://www.facebook.com/Basaltmyndir

Flatus – nærbuxur https://www.facebook.com/pages/Flatus/1578104195768610

Shower singers – sturtuhátalarar https://www.facebook.com/theshowersingers?fref=ts

Mimyr – ermahnappar. Heimasíða: www.mimyr.is 

Fréttasafn