16. apr. 2015

Happdrætti Góðgerðarráðs VÍ

Góðgerðarráð VÍ hefur hafið sölu á happdrættismiðum en allur ágóði af sölu miðanna rennur til ABC barnahjálpar. Miðinn kostar 1000 kr. og eru veglegir vinningar í boði. Má þar helst nefna, flug fyrir 2 til Alicante með Heimsferðum, 20.000 kr. gjafabréf frá Lindex, gisting fyrir 2 á Hótel Vestmannaeyjum og gisting fyrir 2 á lonic Luxus Hótel.

Nálgast má miða í gegnum Facebooksíðu góðgerðarráðsins, https://www.facebook.com/godgerdarrad eða með því að senda sms í síma 6622119. Dregið verður 21. apríl.

Styrkjum gott málefni!

Fréttasafn