24. apr. 2015

Dagur jarðar

Alþjóðlegur dagur jarðar er 22. apríl ár hvert. Í ár var almenningur hvattur til þess að fara út og týna rusl í kringum sitt nánasta umhverfi enda af nógu að taka eftir strangan vetur. Nemendur og starfsfólk skólans svöruðu þessu kalli og gerðu hreint fyrir dyrum skólans og lóðinni umhverfis hann. Skemmst er frá því að segja að aðkoman er nú allt önnur og mun ánægjulegri fyrir alla. Svona viljum við hafa það. 

Fréttasafn