28. apr. 2015

Peysufatadagurinn

Peysufatadagur 4. bekkjar Verzlunarskóla Íslands var haldinn hátíðlegur mánudaginn 27. apríl. Eftir hátíðlega dagskrá í Bláa sal skólans var haldið í rútu niður í miðbæ þar sem nemendur gengu niður Laugarveginn og stigu svo dans á Ingólfstorgi. Nemendur létu kuldann ekki stoppa sig og eftir dansinn fóru nemendur í hópmyndatöku við Háskóla Íslands og enduðu svo á hádegisverði í Perlunni. 

Fréttasafn