18. maí 2015

Nemendur í frumkvöðlafræði gáfu hálfa milljón

Nemendurnir, Andrea Björns­dótt­ir, Arn­ór Rafn Gísla­son, Goði Már Daðason, Gunn­ar Bjarki Björns­son, Helga Sig­ríður Magnús­dótt­ir og Hjalti Stein­ar Sig­ur­björns­son stofnuðu fyrirtækið Mystma í frumkvöðlafræði í vor. Þau hönnuðu nælur til styrktar Krabbameinsfélaginu og skilaði verkefnið tæpri hálfri milljón eða 470.000 kr.

Hér má sjá frétt sem birtist á Mbl.is um fyrirtækið: Frum­kvöðlar gáfu hálfa millj­ón 

Fréttasafn