Nemendur í frumkvöðlafræði gáfu hálfa milljón
Nemendurnir, Andrea Björnsdóttir, Arnór Rafn Gíslason, Goði Már Daðason, Gunnar Bjarki Björnsson, Helga Sigríður Magnúsdóttir og Hjalti Steinar Sigurbjörnsson stofnuðu fyrirtækið Mystma í frumkvöðlafræði í vor. Þau hönnuðu nælur til styrktar Krabbameinsfélaginu og skilaði verkefnið tæpri hálfri milljón eða 470.000 kr.
Hér má sjá frétt sem birtist á Mbl.is um fyrirtækið:
Frumkvöðlar gáfu hálfa milljón