12. jún. 2015

Fjarnám á sumarönn

Sumarönn í fjarnámi er nú nýhafin og hafa nemendur sem hafa greitt námskeiðsgjöld þegar fengið úthlutað aðgangsorðum. Enn er þó hægt að hefja nám og hefur frestur til að skrá sig verið framlengdur til miðnættis 29. júní. Skráning fer fram hér.

Fréttasafn