16. ágú. 2015

Nýtt upplýsingakerfi

Nú á haustönn flyst nemendabóhaldið alfarið í Innu, sem er upplýsingakerfi framhaldskólana. Þar með verður hætt að nota gamla upplýsingakerfið/intranetið. Nemendur og forráðamenn geta farið á vefinn nam.verslo.is, sett inn kennitölu og valið síðan "Sækja nýtt lykilorð". Þá er lykilorðið sent á einka- og/eða skólanetfang notandans ef um nemanda er að ræða. Einnig er hægt að skrá sig inn með Íslykli og rafrænum skilríkjum.

Fréttasafn