Málfundur um innritun og einkunnaverðbólgu
Ingi Ólafsson, skólastjóri Verzlunarskóla Íslands
Þorkell Diego, yfirkennari við Verzlunarskóla Íslands
Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans við Hamrahlíð
Bjarni Gunnarsson, konrektor Menntaskólans í Reykjavík
Arnór Guðmundsson, forstjóri Menntamálastofnunar
Kristrún Birgisdóttir, fulltrúi Menntamálaráðuneytis
Jón Pétur Zimsen, skólastjóri Réttarholtsskóla
Aron Ólafsson, formaður stúdentaráðs HÍ
Fundarstjóri verður Kjartan Þórisson.
ATH: enn gætu einhverjir bæst við.
Fundurinn fer fram í Bláa sal Verzlunarskóla Íslands kl. 20:00 og eru allir velkomnir - opið verður fyrir spurningar á fundinum og vonumst við til að sjá sem flesta.