Afmælishátíð - Verzlunarskóli Íslands 110 ára
Haldið verður upp á 110 ára afmæli skólans föstudaginn næstkomandi. Kennt verður samkvæmt hraðatöflu fyrstu þrjá tímana og hefst dagskráin á Marmaranum kl. 11:00.
Afmælishátíð 16. október
Dagskrá hefst á Marmara kl. 11:00
Skólastjóri býður gesti velkomna
Skemmtiatriði frá nemendum
Jón Jónsson og Friðrik Dór mæta með lag sérstaklega samið í tilefni 110 ára afmælis
Myndasýning úr skólalífi áranna 2012 – 2015 á töflunum í kringum Marmarann
Veitingar í boði skólans og sérmerktar derhúfur seldar til styrktar bleiku slaufunni
Fínn föstudagur - nemendur og starfsfólk mætir spariklætt í skólann