17. nóv. 2015

Próftafla haustprófa 2015

Hér er tengill á endanlega próftöflu. Gerðar voru nokkrar breytingar frá þeir drögum sem birt voru fyrir skömmu. Ekki var hægt að verða við öllum breytingum en þær breytingar sem gerðar voru þóttu alla jafna til bóta.

 

Athugið! Afar áríðandi er að nemendur skoði vel allar tímasetningar og þá sérstaklega klukkan hvað hvert próf byrjar.

Nemendur sem ekki eru öryggir á klukkunni gætu misst af prófi.

 

Fréttasafn