1. maí 2022

Ný stjórn Nemendafélags Verzlunarskólans (NFVÍ)

  • Nýkjörin stjórn NFVÍ

Á föstudaginn síðastliðinn fóru fram kosningar til stjórnar NFVÍ. Úrslit urðu eftirfarandi:

Forseti: Aron Atli Gunnarsson

Féhirðir: Andrea Steinsen

Ritstjóri Verzlunarskólablaðsins: Sóllilja Birgisdóttir

Ritstjóri Viljans: Hekla Sóley Marinósdóttir

Formaður Málfundafélagsins: Aron Ísak Jakobsson

Formaður Listafélagsins: Nadía Hjálmarsdóttir

Formaður Íþróttafélagsins: Guðmundur Ísak Bóasson

Formaður Nemendamótsnefndar: Karen Nordquist Ragnarsdóttir

Formaður Skemmtinefndar: Sigríður Ragnarsdóttir

Markaðsstjóri: Fríða Liv Fannarsdóttir

Skólinn þakkar fráfarandi stjórn vel unnin störf og þeirri nýju velfarnaðar í starfi.

Fréttasafn