Ólympíuleikar í eðlisfræði
Félag raungreinakennara og Eðlisfræðifélag Íslands stóðu fyrir Landskeppni í eðlisfræði og voru fimm einstaklingar valdir í íslenska keppnisliðið á Ólympíuleikana í eðlisfræði sem fram fer í Yogyakarta á Indónesíu 16.-24. júlí.
Þorsteinn Elí Gíslason nemandi við Verzlunarskóla Íslands er einn þeirra sem valinn var í landslið Íslendinganna.
Við óskum Þorsteini Elí Gíslasyni til hamingju með árangurinn.