Ráðstafanir vegna veðurviðvörunar þriðjudaginn 10.12.2019 og miðvikudaginn 11.12.2019

Skólanum verður lokað klukkan 15:00 í dag 10. desember vegna veðurs.

Skólinn opnar klukkan 10:00 miðvikudaginn 11. desember.

Skv. veðurspám á mesti veðurofsinn að hafa gengið yfir á hádegi á morgun, miðvikudag, og því verður þriggja tíma seinkun á prófum í dagskólanum.

11. des  nýr próftími 
 TÖLV2RT05  kl: 11:30 fyrra holl
 TÖLV2RT05  kl: 14:00 seinna holl
 SAGA3MH05 kl: 14:00 
LÍFF2LE05  kl:14:00 
STÆR2LT05  kl:14:00 
 ÍSLE3NB05 kl:14:00 

Fjarnámspróf hefjast klukkan 14:00.

Aðrar fréttir