10. mar. 2016

Skólaheimsókn frá St. George´s School

14. - 18. mars 2016

  • Enska-frett

 

St. George´s School og Versló hafa staðið í nemendaskiptum um nokkurt skeið og vikuna 19.-25. október 2015 dvöldu átta nemendur af náttúrufræðibraut ásamt kennara í framhaldsskólanum St. George´s í Newport, Rhode Island. Þetta er einkaskóli sem tekur einungis við mjög góðum nemendum. Nemendurnir okkar fengu afbragðs móttökur og sýna þeir hluta af upplifun sinni þar á myndbandi sem má sjá hér að neðan. 14. -18. mars endurgjalda svo fimm nemendur og tveir kennarar frá St. George´s heimsóknina. Þeir munu sækja tíma og fara í skoðunarferðir, bæði í Reykjavík og út á land. 

Myndband nemenda

 

 

 

 

Fréttasafn