Spurt og svarað vegna Covid-19
Ýmsar spurningar hafa vaknað hjá bæði nemendum og forráðamönnum þeirra varðandi skólastarf í kjölfar fjöldatakmarkana og fjarlægðarreglu. Hér má sjá svör við algengum spurningum sem hafa komið upp síðustu daga eins og til að mynda hvernig geta nemendur haft samband við námsráðgjafa og hvað eiga nemendur að gera ef þeir þurfa að fara í sóttkví. Spurt og svarað vegna Covid-19