Stoðtímar í stærðfræði
Til þess að koma betur til móts við þarfir nemenda verða stoðtímarnir í stærðfræði eftir hádegi þá daga sem nemendur eru í skólanum í núverandi stundatöflu. Nemendur á 2. og 3. ári geta einnig fengið aðstoð í eðlisfræði í stoðtímum.
Þannig mætir:
1. árið á mánudegi milli 16:30 – 17:30
2. árið á miðvikudegi milli 16:30 – 17:30
3. árið á þriðjudegi milli 15:00 - 16:00
Stoðtímarnir fara fram í íþróttasalnum.