4. des. 2020

Sýning á Instagram á lokaverkefnum í Hönnun í stafrænni smiðju

Nemendur á 1. ári á Nýsköpunar- og listabraut standa fyrir sýningu á Instagram á lokaverkefnum sínum í Hönnun í stafrænni smiðju. Verkin unnu nemendur á haustönninni og hvetjum við alla til að "skella" sér á þessu flottu sýningu: Hönnun í stafrænni smiðju

 

Fréttasafn