22. mar. 2022

Nemendur heimsóttu Marel

  • Nemendur heimsóttu Marel

Hópur nemenda í valnámskeiði í fjármálasögu á 3. ári heimsótti Marel nú í dag. Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marel og formaður Samtaka iðnaðarins, tók á móti hópnum, fræddi nemendur um starfsemina og sýndi þeim höfuðstöðvarnar.

Fréttasafn