24. feb. 2020

Kynningarfundur NGK þriðjudaginn 25. febrúar kl: 16:00

Þriðjudaginn 25. febrúar klukkan 16:00 verður kynning á Norður- Atlantshafsbekknum (NGK) í Græna sal í húsakynnum Verzlunarskólans. Umsóknarfrestur í námið er til og með 29. febrúar 2020. Um helgina birti Fréttablaðið áhugaverða grein um námið þar sem nemendur deildu reynslu sinni af náminu, greinina má nálgast hér, Stúdentspróf í fjórum löndum á norðurhveliNánari upplýsingar um námið má sjá hér: Norður Atlantshafsbekkurinn 

Fréttasafn