Útskrift

Föstudaginn 23. ágúst voru nokkrir nemendur útskrifaðir með stúdentspróf frá Verzlunarskóla Íslands.

Á myndinni eru Þórunn Dúna Kristinsdóttir, Kristrún Ómarsdóttir, Máni Freyr Pétursson og Kári Freyr Ólafsson. Skólinn óskar þeim öllum innilega til hamingju með áfangann.

Aðrar fréttir