6. maí 2020

Nemendur í áfanganum Umhverfisfræði keppa til úrslita í dag

Nemendur í áfanganum Umhverfisfræði eru komnir í undanúrslit í keppni á vegum Landverndar um bestu umhverfisfréttirnar.  Tíu framhaldsskólar tóku þátt  í samkeppninni og verða þau bestu verðlaunuð í dag. Verðlaunaafhendingin hefst klukkan 13:00 og verður viðburðinum streymt. Við hvetjum alla áhugasama til þess að horfa á streymið sem má nálgast hér. Streymi

Fréttasafn