1. apr. 2022

Vörumessa í Smáralind

  • Vörumessa

35 fyrirtæki frá Verzlunarskólanum sýna og selja afrakstur þessarar annar í frumkvöðlafræði. 600 nemendur úr framhaldsskólum landsins stofnuðu 124 fyrirtæki á þessari önn og verða vörur þeirra og þjónusta til sýnis og sölu á föstudag og laugardag. Við hvetjum alla til að leggja leið sína í Smáralind um helgina til að skoða afrakstur fyrirtækjanna og næla sér í gæðavörur á góðu verði.

Fréttasafn