Bókalistar 2017 - 2018

Hér má finna bókalista fyrir skólaárið 2017-2018. Nemendum er ráðlagt að útvega sér allar bækur í upphafi annar.  Listarnir eru birtir með fyrirvara um breytingar.

Bókalisti á pdf formi er  hér .

1. árs nemar

Námsgrein Braut Áfangi Námsefni
Bókfærsla Allar Bókf1BR05 - haust Kennsluefni tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans.
Danska Allar Dans2MM05 – haust Dansk på rette vej, útgáfa 2017. Verkefnabók. Seld í bóksölu skólans.
Danska Allar Dans2NS05 – vor Dansk over stok og sten, útgáfa 2018. Verkefnabók. Seld í bóksölu skólans.
Franska Allar Fran1FA05 Alter Ego + 1A les- og vinnubók.
Hagfræði Allar Hagf1ÞF05 Lífið er rétt að byrja. Gunnar Baldvinsson.
Íslenska Allar Ísle2RM06 – haust Tungutak: Málsaga handa framhalsskólum. Ásdís Arndals, Elínborg Ragnarsdóttir og Sólveig Einarsdóttir. JPV, 2007.
Sölva saga unglings eftir Arnar Má Arngrímsson. Sögur ehf., 2015.
Íslenska Allar Ísle2GF05 - vor Kennsluvefurinn snorraedda.is rafræn útgáfa af Gylfaginningu og frásagnarköflum Skáldskaparmála.
Bókmenntir í nýju landi eftir Ármann Jakobson. Bjartur, 2012 (Ath. ekki eldri útgáfu en 2012).
Smásaga.is rafræn útgáfa á íslenskum smásögum.
Jarðfræði Náttúrufræði Jarð2aj05 Visualizing physical geography. Timothy Foresman og Alan H. Strahler. Wiley. 2.útg. eða nýrri.
Jarð3LV05
Stærðfræði Alþjóða og nýsköpunar Stær2PÞ05 - haust STÆP05 – Jón Þorvarðarson. Seld í bóksölu skólans.
Stærðfræði Alþjóða og nýsköpunar Stær2MM05 - vor STÆ225 – Jón Þorvarðarson
Stærðfræði Náttúrufræði og viðskipta Stær2ÞA05 – haust Stæ203 – Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson.
Stær2ÞA05 – Kennarar Verzlunarskóla Íslands. Seld í bóksölu skólans.
Stærðfræði Náttúrufræði og viðskipta Stær2HJ05 Stæ203 – Sama bók og á haustönn.
Tölvunotkun Allar Tölv2RT05 Tölvunotkun. Upplýsingatækni. Office 2016. Íslensk og ensk útgáfa. Haust 2016. Kennslubók tekin saman af Jóhönnu Geirsdóttur og Sólveigu Friðriksdóttur
Kennslubók í Excel 2016, eftir Óla Njál Ingólfsson og Hall Örn Jónsson. Haust 2016.
Verkefni í vélritun eru í kennsluumhverfinu Moodle og ljósritaðar æfingar í Summu. 
Þýska Allar Þýsk1ÞA05 Menschen  A1  Kursbuch (lesbók). Hueber
Menschen  A1  Arbeitsbuch (vinnubók). Hueber
Smásaga (dreift af kennurum)
Þýska fyrir þig. Málfræði. Mál og menning

2. árs nemar

Námsgrein Braut Áfangi Námsefni
Alþjóðafræði Alþjóða Alþj2IA05 Saga Evrópusamrunans – Evrópusambandið og þátttaka Íslands. Alyson Bayles o.fl. Háskólaútgáfan, 2016.
Bókfærsla Viðskipta Bókf2BT05 Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Eðlisfræði Náttúrufræði Eðli2DL05 Eðlisfræði fyrir byrjendur. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.
Eðli2BY05
EÐli2LI05
Eðli3RA05
Eðl103
Eðl203
Efnafræði Náttúrufræði Efna2AE05 General Chemistry: The Essential Concepts. Raymond Chang og Ken Goldsby. McGraw-Hill. 7. útg. ISBN: 9780073402758 (nemendur mega nota 6. útg.)
Efna3LT05
Efna3EJ05
Franska Allar Fran1FB05 Alter Ego + 1A les- og vinnubók.
Franska Allar Fran1FC05 Alter Ego + 1A les- og vinnubók.
Quelle histoire
Hagfræði Alþjóða Hagf2AH05 Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Íslenska Allar Ísle3ÞT05 Egils saga Skalla-Grímssonar.
Bókmenntir í nýju landi eftir Ármann Jakobsson. Bjartur, 2012 (Ath. ekki eldri útgáfu en 2012).
Líffræði Náttúrufræði Líff2LE05 Inquiry into life. Sylvia Mader og Michael Windelspecht. McGraw-Hill. 15. útg.
Líff2EF05
Líf203
Menningarfræði Alþjóða Menn2EM05 Mannfræði fyrir byrjendur. Gunnar Þór Jóhannesson og Þórður Kristinsson. Mál og menning, 2010.
Náttúrufræði Viðskipta – alþjóða - nýsköpunar Nátt1EJ05 Efni og orka. Námsefni fyrir Nát123. Benedikt Ásgeirsson, Inga Dóra Sigurðardóttir, Ingi Ólafsson og Ólafur Halldórsson. Gefið út af höfundum. 2013.
Jarðargæði. Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson. IÐNÚ. 2003.
Náttúrufræði Viðskipta – alþjóða - nýsköpunar Nátt1EL05 Efni og orka. Námsefni fyrir Nát123. Benedikt Ásgeirsson, Inga Dóra Sigurðardóttir, Ingi Ólafsson og Ólafur Halldórsson. Gefið út af höfundum. 2013.
Almenn líffræði. Ólafur Halldórsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.
Rekstrarhagfræði Viðskipta - hagfræðilína Rekh2HD05 Economics. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. 4. útgáfa. Fæst í bóksölu stúdenta.
Rekstrarhagfræði Viðskipta - viðskiptalína Rekh2MT05 Rekstrarhagfræði 203 + verkefnahefti. Hrönn Pálsdóttir. Selt í bóksölu skólans.
Saga Allar Saga1FM05 Fornir tímar. Ritstjóri Gunnar Karlsson. Mál og menning, 2003.
Sálfræði Alþjóða Sálf2GR05 - vor Inngangur að sálfræði. Kristján Guðmundsson og Lilja Ósk Úlfarsdóttir. JPV, 2008.
Stærðfræði Alþjóða og nýsköpunar Stær2RT05 - haust STÆR2RT – Þórður Möller. Seld í bóksölu VÍ
Stærðfræði Náttúrufræði Stær3DF05 - vor STÆ403 -  Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Stærðfræði Náttúrufræði og viðskipta Stær2LT05 – náttúrufræðibekkir  haust, viðskiptabekkir og 2X vor STÆR2LT05 – Þórður Möller. Seld í bóksölu VÍ
Stærðfræði Viðskipta - viðskiptalína Stær3ff05 - haust STÆR3FF05 – Þórður Möller. Seld í bóksölu VÍ
Stærðfræði Viðskipta - hagfræðilína og náttúrufræði Stær2VH05 - haust STÆ303 - Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Þýska Allar Þýsk1ÞB05 Menschen  A1  Kursbuch (lesbók). Hueber
Menschen  A1  Arbeitsbuch (vinnubók). Hueber
Felix & Theo:  Oktoberfest    Langenscheidt, Leichte Lektüren  1
Þýska fyrir þig. Málfræði. Mál og menning
Þýska Allar Þýsk1ÞC05 Menschen  A1  Kursbuch (lesbók). Hueber
Menschen  A1  Arbeitsbuch (vinnubók). Hueber
Felix & Theo:  Einer singt falsch   Langenscheidt, Leichte Lektüren 2
Þýska fyrir þig. Málfræði. Mál og menning

3. árs nemar

Námsgrein Braut Áfangi Námsefni
Alþjóðafræði Alþjóða Alþj2IA05 Saga Evrópusamrunans – Evrópusambandið og þátttaka Íslands. Alyson Bayles o.fl. Háskólaútgáfan, 2016.
Bókfærsla Viðskipta - viðskiptalína Bókf3SS05 Kennsluefni tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans.
Eðlisfræði Náttúrufræði Eðli3LV05 Nánar tilgreint síðar.
Eðlisfræði Náttúrufræði Eðli2DL05 Eðlisfræði fyrir byrjendur. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.
Eðli2BY05
EÐli2LI05
Eðli3RA05
Eðl103
Eðl203
Efnafræði Náttúrufræði Efna3LE05 Fundamentals of Organic Chemistry. John McMurry. Brooks/Cole CENGAGE Learning. 7. útg. eða nýrri.
Efnafræði Náttúrufræði Efna2AE05 General Chemistry: The Essential Concepts. Raymond Chang og Ken Goldsby. McGraw-Hill. 7. útg. ISBN: 9780073402758 (nemendur mega nota 6. útg.)
Efna3LT05
Efna3EJ05
Fjármál Viðskipta Fjár2TP05 Kennsluefni tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans.
Fjölmiðla og markaðsfræði Alþjóða - alþjóða Fjöl2MF Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar.
Franska Alþjóða Fran2FD05 - vor Alter Ego + 1A les- og vinnubók.
Contes eftir Charles Perrault
Frumkvöðlafræði Viðskipta - nýsköpunar Frum3FS05 - vor Kennsluefni aðgengilegt á INNU
Íslenska Allar Ísle3LR05 Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Sólveig Einarsdóttir og Elínborg Ragnarsdóttir. Forlagið, 2017.
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness.
Smásaga.is rafræn útgáfa á íslenskum smásögum.
Jarðfræði Náttúrufræði Jarð2aj05 Visualizing physical geography. Timothy Foresman og Alan H. Strahler. Wiley. 2.útg. eða nýrri.
Jarð3LV05
Listasaga Nýsköpunar List2LI05 Saga listarinnar. E.H. Gombrich. Opna, 2008.
Líffræði Náttúrufræði Líff2LE05 Inquiry into life. Sylvia Mader og Michael Windelspecht. McGraw-Hill. 15. útg.
Líff2EF05
Líf203
Markaðsfræði Viðskipta - viðskipta Mark2HN05 Kennsluefni tekið saman af kennurum.
Menningarfræði Alþjóða - félags Menn3MS05 Flugdrekahlauparinn. Khaled Hosseini. JPV, 2006.
Cross-Cultural Business Behavior. Richard R. Gesteland. Copenhagen Business School Press, 2012.
 
Rekstrarhagfræði Viðskipta - hagfræðilína Rekh3MÚ05 Economics. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. 4. útgáfa. Fæst í bóksölu stúdenta
Saga Alþjóða Saga3AS05 Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar
Sálfræði Alþjóða Sálfræði val Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar.
Stjórnmálafræði Alþjóða Stjó2LJ05 Stjórnmálafræði. Stefán Karlsson. Iðnú, 2009
Stjórnun Viðskipta - viðskipta Stój2HK05 Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Stjörnufræði Náttúrufræði Stjö2HJ05 Nútíma stjörnufræði. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.
Stærðfræði Náttúrufræði Stær3HR05 - haust STÆ503 - Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Stærðfræði Náttúrufræði Stær3BD05 STÆ603 - Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson.
Kennsluefni á netinu.
Stærðfræði Náttúrufræði - eðlisfræðilína Stær4CA05 Kennari gefur upp námsefni.
Stærðfræði Viðskipta - hagfræðilína Stær2DF05 - haust STÆ403 -  Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Stærðfræði Viðskipta - hagfræðilína Stær3HR05 - vor STÆ503 - Jón Hafsteinn Jónsson, Níels Karlsson og Stefán G. Jónsson
Stærðfræði Viðskipta - viðskiptalína Stær2HF05 - haust STÆR2HF05 – Þórður Möller. Netútgáfa
Þjóðhagfræði Viðskipta - hagfræðilína Þjóð2HK05 - haust Economics. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. 4. útgáfa. Fæst í bóksölu stúdenta
Þjóðhagfræði Viðskipta - hagfræðilína Þjóð2OH05 - vor Economics. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. 4. útgáfa. Fæst í bóksölu stúdenta

6. bekkur 

Námsgrein Braut Áfangi Námsefni
Alþjóðafræði Alþjóða Alþ203 Efni á netinu frá kennara og áskrift að The Economist.  Nánar kynnt við upphaf annar.
Bókfærsla Viðskipta Bók313 Kennsluefni tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans.
Eðlisfræði Náttúrufræði Eðli2DL05 Eðlisfræði fyrir byrjendur. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.
Eðli2BY05
EÐli2LI05
Eðli3RA05
Eðl103
Eðl203
Eðlisfræði Náttúrufræði Eðl303 Eðlisfræði fyrir byrjendur. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.  Til hliðsjónar: Physics, principles with applications. Giancoli. Pearson. 6. útg.
Eðlisfræði Náttúrufræði Eðl403 Eðlisfræði fyrir byrjendur. Vilhelm Sigfús Sigmundsson. Gefið út af höfundi. 2. útg.
Physics, principles with applications. Giancoli. Pearson. 6. útg.
Fjármál Viðskipta Fjá103 Kennsluefni tekið saman af kennurum. Selt í bóksölu skólans.
Franska Allar Fra403 Alter Ego+ 1A les- og vinnubók.
Contes eftir Charles Perrault
Franska Alþjóða Fra503 Efni frá kennara
Íslenska Allar Ísl503 Skáld skrifa þér – brot úr bókmenntasögu frá 1920 til nútímans. Sólveig Einarsdóttir og Elínborg Ragnarsdóttir. Forlagið, 2017.
Sjálfstætt fólk eftir Halldór Laxness.
Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
Kauphöll Val Kap103 Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Kynjafræði Val Kyn103 Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar.
Listasaga Val Lis103 Saga listarinnar. E.H. Gombrich. Opna, 2008
Líffræði Náttúrufræði Líf113 Vistfræði og umhverfismál. Margrét Auðunsdóttir. Gefið út af höfundi.
Inquiry into life. Sylvia Mader og Michael Windelspecht. McGraw-Hill. 15. útg.
Markaðsfræði Alþjóða Mar113 Kennsluefni tekið saman af kennurum.
Markaðsfræði Viðskipta - viðskipta Mar203 - vor Foundations of Marketing. David Jobber og John Fahy. 5. úgáfa.
Menningarfræði Alþjóða Men203 Flugdrekahlauparinn. Khaled Hosseini. JPV, 2006.
Cross-Cultural Business Behavior. Richard R. Gesteland. Copenhagen Business School Press, 2012.
Rekstrarhagfræði Viðskipta - viðskipta Rek323 - vor Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Saga Allar Sag303 Efni á netinu frá kennara. Nánar kynnt við upphaf annar
Stjórnun Viðskipta - viðskipta Stj103 Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Stærðfræði Náttúrufræði    
Þjóðhagfræði Alþjóða Þjó123 Kennsluefni aðgengilegt á INNU.
Þjóðhagfræði Viðskipta - hagfræði Þjó213 Economics. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. 4. útgáfa. Fæst í bóksölu stúdenta
Þjóðhagfræði Viðskipta - hagfræði Þjó313 Economics. N. Gregory Mankiw og Mark P. Taylor. 4. útgáfa. Fæst í bóksölu stúdenta
Þýska Allar Þýs403 Menschen  A1  Kursbuch (lesbók). Hueber
Menschen  A1  Arbeitsbuch (vinnubók). Hueber
Þýska fyrir þig. Málfræði. Mál og menning
Smásögur. Dreift af kennurum.
Þýska Alþjóða Þýs503 Smásögur. Fjölrit dreift af kennurum.